föstudagurinn

17:00 – 18:30     Sundlaugarpartý

18:00 – 20:00    Opnun ljósmyndasýningar Helenu Möru Velemir, Skagstrendingar, að Hafnarslóð 7.

20:00                  Útsýnissigling á Húnaflóa

21:00                  Hátíðin Hetjur hafsins sett formlega með fallbyssuskoti á hátíðarsvæði

21:10                  Systkinatónleikar í Bjarnabúð.

Björgunarsveitin Strönd verður með sjoppu á tónleikunum.

Skagstrendingar eiga mikið af tónlistarfólki sem þó lætur mismikið til sín taka opinberlega. Allir flytjendur kvöldsins eiga það sameiginlegt að vera systkini og hafa sungið saman frá blautu barnsbeini. Á tónleikunum koma eftirfarandi fram:

  • Þorvaldur og Anna Skaftabörn
  • Ástrós og Jón Elísbörn
  • Jón Ólafur og Jenný Sigurjónsbörn
  • Sara og Almar Fannarsbörn
  • Eygló og Viktor Valdimarsbörn
  • Hafþór og Guðbjörg Gylfabörn
  • Kristín og Guðmundur Jónsbörn